Hafsýn Afladagbók

Afladagbók

Trackwell hefur um árabil boðið rafræna afladagbók fyrir útgerðir. Við bjóðum einnig upp á uppsetningu hugbúnaðarins og aðstoð við notkun hans.

Viðskiptavinir geta sent tölvupóst á hafsyn@hafsyn.is eða hringt í síma 5 100 600 á almennum opnunartíma og óskað eftir aðstoð við uppsetningu eða notkun á Hafsýn afladagbók.

 

Aðgangur fyrir útgerðir

Allir viðskiptavinir Hafsýnar eiga einnig kost á að fá aðgang að aflaskráningum í landi.

Nánari upplýsingar um Hafsýn lausnir.

Um rafrænar afladagbækur

Frá 31. ágúst 2020 skulu öll skip er stunda veiðar í atvinnuskyni skila upplýsingum á rafrænu formi til Fiskistofu. Aflaskráningu skal vera lokið og aflaupplýsingar sendar til Fiskistofu með rafrænum hætti áður en skip er lagt að bryggju að lokinni veiðiferð.

 Reglugerð um skráningu og rafræn skil aflaupplýsinga

 Sækja um rafræna afladagbók á vef Fiskistofu

 

 

+354 5100 600

Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Product by ​