Hafsýn Afladagbók App

Hafsýn

Hafsýn Afladagbók er App fyrir smábáta til að setja upp á iPhone og Android síma til þess að skila inn aflaskráningum inn til Fiskistofu.

Stofna aðgang

Til þess að sækja um aðgang og skrá skipstjóra á skip þarf aðili útgerðar að skrá sig inn með íslykli útgerðar inn á www.afladagbok.is. Einnig er hægt að skrá sig í þessu skráningarformi eða hafa samband í síma 5100600.

Skoðaðu myndbandið hér fyrir neðan sem sýnar hvernig á að skrá sig inn í kerfið.

Sækja Appið í símann

Eftir skráningu þarf að sækja Afladagbók frá Hafsýn inn á App Store fyrir iPhone eða Play Store fyrir Samsung, LG, Motorola eða aðra síma með Android stýrikerfi.

 Apple app store    Google play store

Einföld og leiðandi skil gegnum Appið

Notkun á Hafsýn Afladagbók Appinu er einföld og leiðandi, og einfaldar skil á Afladagbókar gögnum til Fiskistofu.

Skoðaðu notkunarmyndbandið hér fyrir neðan sem rennir í gegnum eina veiðiferð.

Hérna eru skrefin sem þarf til þess að fylla út veiðiferð og skila.

Screenshot Image   Screenshot Image   Screenshot Image

Screenshot Image   Screenshot Image

+354 5100 600

Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Product by ​