Samkvæmt nýrri reglugerð sem tók gildi í apríl sl. og með fresti til 1. september 2020 þarf að ljúka rafrænni aflaskráningu og senda gögn til Fiskistofu áður en lagst er að bryggju að lokinni veiðiferð. Núverandi útgáfa Trackwell afladagbókar uppfyllir nýju...
Í flestum rafrænum afladagbókum er notað Gmail tölvupóstfang fyrir sendingar á Fiskistofu. Ástæða þess er að Gmail þjónustan hefur reynst vel í gegnum árin og er endurgjaldslaus. Google hefur hins vegar tilkynnt að vegna aukinna öryggiskrafna er nauðsynlegt að gera...