Optigear, nýtt gagnasöfnunarkerfi er afrakstur samstarfs Naust Marine og Trackwell. Optigear eykur hagkvæmni togveiða með bættu aðgengi upplýsinga um rauntímastöðu og greiningu sögulegra gagna frá togveiðibúnaði, ytri aðstæðum og beitingu skips. Hafrannsóknastofnun,...
Þorbjörn hf. er einn af elstu viðskiptavinum Hafsýnar og hefur safnað gögnum um veiðislóðir, afla og úthald í gagnagrunn allt frá árinu 2006. Fyrirtækið byggir meginstarfsemi sína á aldagamalli þekkingu íslensks sjávarútvegs en hefur einnig verið leiðandi í...
Sjávarútvegsfyrirtækið Vísir hf. hlaut Íslensku þekkingarverðlaun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga í ár. Við val á þekkingarfyrirtæki ársins 2018 var horft til þeirra fyrirtækja sem eru leiðandi í stafrænum lausnum og hafa með nýsköpun í tækni bætt...
Nokkrar nýjungar hafa bæst við í Hafsýnar viðmótinu sem við viljum benda ykkur á. Kortastillingar Hægt er að velja nokkrar mismunandi gerðir af grunnkortum með því að smella á Breyta sýn, hægra megin yfir korti. Einnig er hægt að velja viðbætur eins...
Hafsýn afla- og framleiðsluskráningarkerfi var nýlega sett upp um borð í kanadíska frystiskipinu MV Sivulliq sem er í eigu Baffin Fisheries. Hafsýn lausnin einfaldar skráningu um borð og gerir stjórnendum í landi kleift að fylgjast með veiðum og vinnslu um borð....