Reynsla og þekking með Tímon

Við erum Tímon hópurinn

Innan okkar hóps er fólk með mikla og fjölbreytta reynslu. Við erum forritarar, félagsfræðingar, ballettdansarar, kennarar, launafulltrúar og þúsundþjalasmiðir. Við þekkjum aðstæður íslenskra fyrirtækja, okkur er ekki sama um okkar viðskiptavini og leggjum okkur alltaf fram um að leysa úr þeim áskorunum sem upp koma.

Við höfum gaman af því sem við gerum og tökum vel á móti nýjum viðskiptavinum.

+354 5100 600

Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Product by